KALT
giphy.gif
 

verkin

Þrátt fyrir að KALT ehf hafi verið stofnað árið 2017, byrjuðu einstaklingar hópsins að vinna saman að hinum ýmsu myndböndum mörgum árum áður og hafa á sínum ferli unnið að tónlistarmyndbandsgerð fyrir marga af ástsælustu tónlistarmönnum þjóðarinnar og framleitt auglýsingar og myndbönd fyrir mörg af stærri fyrirtækjum landsins.

 
blank-white-bg.gif
 

Heyrðu í okkur