Ástríða sem varð að atvinnu

Eins og hver manneskja er einstök þá er hvert myndband það líka, við hjá KALT höfum ávallt haft það að leiðarljósi að endurtaka okkur aldrei. Við erum stöðugt að leitast eftir því að finna nýjar lausnir, fara nýjar leiðir og taka alltaf skref fram á við í átt að betra myndbandi, betri auglýsingu og betri lausn fyrir þig og þitt fyrirtæki.

Hvort sem þú ert að leitast eftir ódýrari lausn eða stærri og meiri framleiðslu, sama hvort þú sért í byrjunarpælingum eða einungis að leitast eftir því að klára síðustu smáatriðin þá erum við tilbúnir og klárir að vinna þitt verkefni með þér og fyrir þig.

 
ingi+þór+garðarsson.jpeg

Ingi Þór Bauer

📧ingi@kalt.is

📞692-5402

róbert+úlfarsson.jpeg

Róbert Úlfarsson

📧robert@kalt.is

📞777-7777

Stefán+Atli+Rúnarsson.jpeg

Stefán Atli Rúnarsson

📧stefan@kalt.is

📞775-7221