TO SING

 
 
 
 

ég sagði nei nei nei nei...

Ásamt vinum okkar í WebMo fengum við það áhugaverða verkefni að auglýsa algjörlega nýja vöru hér á landi. Við ákváðum að fara öðruvísi leið og útbúa ‘‘heimagert’’ myndband sem við stíluðum á bæði notendur vörunnar og fullorðna sem kaupa hana. Auglýsingin gekk vonum framar og eru allar líkur á því að þú eða sá sem situr við hliðiná þér hafi séð hana á netinu.
Varan seldist upp!