RVK BORG

 
 
 
 

lestrarhesturinn sleipnir…

Lestur hjá ungu fólki er eitthvað sem virkilega þarf að ýta undir. Við í KALT fengum að búa til virkilega skemmtileg myndbönd með lestrarhestinum Sleipni og Ævari vísindamanni. Við fengum þá hugmynd ásamt Reykjavíkurborg að láta sleipni gera allskonar skemmtilega hluti á bókasafni. Einnig fengum við góðvin okkar Arnfinn til að teikna inná myndbandið sem gerir það virkilega áhugavert fyrir yngri kynslóðina.