1819

 
 
 
 

hver hefur ekki lent í því...

Ásamt vinum okkar í WebMo Design höfum við fengið margar hugmyndir fyrir 1819. Herferðin Hver hefur ekki lent í því? byrjaði sem lítil hugmynd hjá okkur í KALT en varð virkilega vinsælt á netmiðlum og fékk mikla athygli. Einnig gerðum við hreyfimynda-myndbönd fyrir appið þeirra ásamt því að búa til myndband fyrir glænýja vefsíðu 1819.